Skemmtiferðir

VIÐ KLÆÐSKERASNÍÐUM FERÐIR EFTIR YKKAR HÖFÐI OG GETUM GERT SKEMMTILEGAR FERÐIR FYRIR FLESTAR TEGUNDIR HÓPA!

Sem dæmi má nefna golfferðir, kórferðir, ferðir tengdar áhugamálum, tónleikum eða hverju öðru sem hópurinn hefur í huga. Kosturinn við að nota þjónustu Ireland Iceland Travel er klárlega sá að við sjáum fyrir öllu og spörum ykkur mikla vinnu og tíma svo þú/þið getið notið ferðarinnar til fulls.

Við erum ekki bundin neinu einu flugfélagi sem gefur okkur mikinn sveigjanleika þegar kemur að áfangastöðum.

 

UMSAGNIR

Sveinbjörn Björnsson – útskriftahópur MR ’56

Our group of senior Icelanders, aged about 80 years, visited Dublin for five nights. Ireland Iceland Travel assisted us in arranging two day-tours, one to Brú na Boinne UNESCO World Heritage Site north of Dublin where we visited the Neolithic passage tomb mounds of Newgrange and Knowth, the other to the Avoca Mill and Glendalough south of Dublin. On our last day Ireland Iceland Travel arranged a dinnershow for us at Comhaltas Ceoltóirí Éireann in Monkstown, Dublin, where we enjyoed first class Irish folklore and step dance. All these events were perfectly arranged, with care and affection that made these days a wonderful experience. We can strongly reccommend Ireland Iceland Travel arranging a pleasant stay in Dublin and Ireland.