VINNUSTAÐAHEIMSÓKNIR
Við höfum aðstoðað fjölmarga skóla, starfsmenn félagsþjónustu, miðstöðva símenntunar og hjúkrunarheimili í að heimsækja samstarfsaðila sína erlendis, fara á námskeið og fræðast um hvernig kennslu er háttað um allan heim. Vinsælir staðir til að sækja heim eru til dæmis Bristol, Helsinki, Osló, London, Dublin, Belfast, Cork, Glasgow, Edinborg, Kaupmannahöfn o.fl.
Við vinnum með hinum ýmsu aðilum og höfum myndað góð tengsl við alla okkar samstarfsaðila erlendis sem eru opnir í að taka á móti íslensku fagfólki og miðla af reynslu sinni í stefnum og starfi. Við sérsníðum ferðina eftir ykkar þörfum og óskum. Viltu kynnast starfsemi með ákveðnum gildum eða fyrirkomulagi? Það er auðsótt – bara nefna það!
RÁÐSTEFNUR, FYRIRLESTRAR OG FUNDIR
Vel heppnuð ráðstefna, fundur, viðburður eða sýning er öflugt markaðstæki. Þátttaka og sýnileiki á slíkum viðburði skapar fyrirtækjum og félagasamtökum færi á margvíslegum skoðanaskiptum. Öll samskipti og miðlun upplýsinga stuðla að aukinni þekkingu og færni og skapa forskot í samkeppni. Við vinnum af kappsemi sem ein heild með öllu því ólíka fólki sem tekur þátt í hverju verkefni.
SAMSTARFSAÐILAR
Við höfum fagmennsku að leiðarljósi. Allir okkar samstarfsaðilar eru meðal þeirra fremstu á sínu sviði, hvort heldur það eru hugmyndasmiðir, listamenn, veitingaaðilar, ferðaþjónustuaðilar, tæknimenn eða framleiðendur.
Umsagnir
Við í ferðanefndinni á hjúkrunarheimilinu Fellaskjól í Grundarfirði, leituðum til Ireland Iceland Travel þegar við vorum að skipuleggja námsferð til Dublin til að skoða og fræðast um hjúkrunarheimili þar í borg. Við fengum strax svör og góð viðbrögð hjá ykkur og sáuð þið alfarið um allt sem tengdist þessu fyrir okkur. Þar á meðal finna hjúkrunarheimili til að heimsækja, bóka fyrir okkur frábært hótel á besta stað í Dublin, rútu til og frá flugvelli og á hjúkrunarheimilin þar sem tekið var virkilega vel á móti okkur. Einnig að sjá um að skrifa skýrslu og staðfestingu til stéttarfélaga vegna styrkja. Allt stóðst þetta fullkomlega og mælum við 100% með þessari þjónustu. Öllum spurningum var svarað fljótt og vel og eigum við pottþétt eftir að leita til ykkar aftur í næstu námsferð.
Hafrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Við höfum aðstoðað fjölmarga skóla í að heimsækja samstarfsaðila sína erlendis, fara á námskeið og fræðast um hvernig kennslu er háttað um allan heim. Vinsælir staðir til að sækja heim eru til dæmis Bristol, Helsinki, Osló, London, Dublin, Belfast, Cork, Glasgow, Edinborg, Kaupmannahöfn o.fl. Við vinnum með hinum ýmsu aðilum og höfum myndað góð tengsl við alla okkar samstarfsaðila erlendis sem eru opnir í að taka á móti íslenskum kennurum og miðla af reynslu sinni í skólastarfi. Við sérsníðum ferðina eftir ykkar þörfum og óskum. Viltu kynnast skólum með ákveðnum gildum eða fyrirkomulagi? Það er auðsótt – bara nefna það!
Sundlauginn við eitt af hjúkrunarheimilið sem við skoðum á Spáni
Margir Evrópubúar kjósa að flytja til Spánar þegar aldurinn fer að færast yfir. Hvers vegna? Jú, veðurfarið heillar auðvitað, en ekki síður frí heilbrigðisþjónusta á Spáni. Við erum í samstarfi við allnokkur hjúkrunarheimili á Alicante svæðinu og í Malaga. Við skipuleggjum einnig fræðsluerindi í samvinnu við Háskólann í Alicante
Við höfum um árabil sett upp náms og fræðsluferðir fyrir íslensk hjúkrunarheimili. Við aðstoðum við umsóknarferli til stéttarfélaga fyrir hópinn, skipuleggjum heimsókn á viðeigandi staði, setjum upp fundi og fyrirlestra sérsniðna að hverjum hóp fyrir sig. Við höfum heimsótt hjúkrunarheimili á Spáni, Írlandi, Danmörku og Bretlandi.
Við höfum um árabil sett upp náms og fræðsluferðir fyrir íslensk hjúkrunarheimili. Við aðstoðum við umsóknarferli til stéttarfélaga fyrir hópinn, skipuleggjum heimsókn á viðeigandi staði, setjum upp fundi og fyrirlestra sérsniðna að hverjum hóp fyrir sig. Við höfum heimsótt hjúkrunarheimili á Spáni, Írlandi, Danmörku og Bretlandi.
Nýverið var heilabilunarþorp opnað fyrir íbúum í Svendborg í Danmörku. Við erum í góðum tengslum við forsvarsmenn þorpsins og bjóðum upp á að skipuleggja ferðir og fræðslu um verkefnið
Ferðir okkar í fjöllin í Murcia héraði á Spáni eru löngu orðin kunn. Við skipuleggjum ferðir sem kippa þér algjörlega út úr amstri dagsins, endurhlaða lífsorkuna og næra þig. Matur og drykkur er allur úr nærumhverfi og við erum í sérlega góðu sambandi við bændur í héraði.
Margir Evrópubúar kjósa að flytja til Spánar þegar aldurinn fer að færast yfir. Hvers vegna? Jú, veðurfarið heillar auðvitað, en ekki síður frí heilbrigðisþjónusta á Spáni. Við erum í samstarfi við allnokkur hjúkrunarheimili á Alicante svæðinu og í Malaga. Við skipuleggjum einnig fræðsluerindi í samvinnu við Háskólann í Alicante
Sundlauginn við eitt af hjúkrunarheimilið sem við skoðum á Spáni
Við höfum um árabil sett upp náms og fræðsluferðir fyrir íslensk hjúkrunarheimili. Við aðstoðum við umsóknarferli til stéttarfélaga fyrir hópinn, skipuleggjum heimsókn á viðeigandi staði, setjum upp fundi og fyrirlestra sérsniðna að hverjum hóp fyrir sig. Við höfum heimsótt hjúkrunarheimili á Spáni, Írlandi, Danmörku og Bretlandi.
Við höfum um árabil sett upp náms og fræðsluferðir fyrir íslensk hjúkrunarheimili. Við aðstoðum við umsóknarferli til stéttarfélaga fyrir hópinn, skipuleggjum heimsókn á viðeigandi staði, setjum upp fundi og fyrirlestra sérsniðna að hverjum hóp fyrir sig. Við höfum heimsótt hjúkrunarheimili á Spáni, Írlandi, Danmörku og Bretlandi.
Við leggjum okkur fram við að klæðskera hverja heimsókn fyrir sig að þeirri stefnu og straumum sem þitt hjúkrunarheimili starfar eftir
Hjúkrunarheimili í Osló er býður upp á stólaleikfimi fyrir íbúa sína
Nýverið var heilabilunarþorp opnað fyrir íbúum í Svendborg í Danmörku. Við erum í góðum tengslum við forsvarsmenn þorpsins og bjóðum upp á að skipuleggja ferðir og fræðslu um verkefnið
Við heimsækjum gjarnan Capel Grange hjúkrunarheimilið í Wales sem starfar eftir stefnu Eden Alternative. Flogið er beint til Bristol og ekið þaðan til Wales
Gaman er að koma til Bristol og við höfum skipulagt ferðir fyrir allskonar starfsmanna og fyrirtækjahópa til þessarar skemmtilegu borgar
Við höfum aðstoðað fjölmarga skóla í að heimsækja samstarfsaðila sína erlendis, fara á námskeið og fræðast um hvernig kennslu er háttað um allan heim. Vinsælir staðir til að sækja heim eru til dæmis Bristol, Helsinki, Osló, London, Dublin, Belfast, Cork, Glasgow, Edinborg, Kaupmannahöfn o.fl. Við vinnum með hinum ýmsu aðilum og höfum myndað góð tengsl við alla okkar samstarfsaðila erlendis sem eru opnir í að taka á móti íslenskum kennurum og miðla af reynslu sinni í skólastarfi. Við sérsníðum ferðina eftir ykkar þörfum og óskum. Viltu kynnast skólum með ákveðnum gildum eða fyrirkomulagi? Það er auðsótt – bara nefna það!
Við höfum bæði fagfólk úr okkar röðum sem er sérhæft í menntamálum í hverju landi fyrir sig.
Við bjóðum upp á fræðslu í sérhæfðri umönnun og hjúkrun í þeim löndum er við heimsækjum.
Við höfum bæði fagfólk úr okkar röðum sem er sérhæft í öldrunarþjónustu, einnig bjóðum við upp á aðstoð við að fá framúrskarandi fyrirlesara í þeim löndum sem við heimsækjum.