Gyðjuferð til Murcia héraðs á Suður Spáni.

GYÐJUFERÐIR ERU FYRIR KONUR Á ÖLLUM ALDRI – HVORT HELDUR ÞÚ ERT EIN Á FERÐ, MEÐ VINKONU, DÓTTUR, FRÆNKU EÐA SAUMAKLÚBBNUM ÞÍNUM, ÞÁ ER ÞETTA FERÐ FYRIR ÞIG!

Gyðjuferðir okkar hjá Ireland Iceland Travel eru nú farnar að festa sig í sessi. Við hófum leikin í Wicklow héraði á Írlandi en erum nú búin að færa okkur í eilítið heitara loftslag í fjöllunum í Murcia héraði á Suður Spáni.

Svæðið hentar einkar vel til útivistar, hreyfingar og til að næra andann. Hitastigið er milt allt árið um kring, þó svo að það geti við og við snjóað yfir köldustu mánuði vetrarins. En þá höldum við okkur bara heima.

bajo-el-cejo-19

Þegar við erum með gyðjuferð, þá gistum við gjarnan á fallega fjallahótelinu Bajo el Cejo sem stendur í litla þorpinu El Berro sem er undir rótum Sierra Espuna þjóðgarðsins. Þetta er dásamlegt þorp og telja íbúarnir 200 manns. Hótelið er sérlega heppilegt til að vera með vinnustofur, stunda jóga og hugleiðslu og til að slaka á. Fyrir þá sem vilja útivist og hreyfingu eru ótal göngu og hjólaleiðir allt um kring.

41049Sierra espua signs to el Berro

460x261_41945c876d0d65e930ab5d7a1f8d66f1Eigandi hótelsins er Andrés Garcia og hefur hann lagt líf sitt og sál í hótelið, sem er rekið á eins vistvænan hátt og kostur er. Allt grænmeti, hnetur, möndlur og ávextir koma úr nærumhverfi og neðan við hótelið hefur hver og einn bæjarbúi sinn ræktunarskika og er hrein unun að sitja og fylgjast með hvernig fólk leggur rækt við sinn skika og hvernig hver og einn á sinn vökvunartíma og veitir vatni úr þorpsvatnsbólinu niður rennur og inn í sinn reit.

14516528_10210985231810920_2339846584958978641_n

Aðalmáltið dagsins snæðum við svo alltaf kl 2 að spænskum sið á einhverju af veitingahúsum þorpsins, fáum okkur smá vín úr héraði og förum svo og tökum okkar góða “siesta”. Maturinn er einfaldur en dásamlega bragðgóður matur og allur úr nærumhverfi. Rannsóknir sýna líka svo ekki sé um villst að Miðjarðarhafsmataræðið stuðlar að auknu heilbrigði, dregur úr hjartasjúkdómum og virðist einnig vera verndandi þáttur fyrir heilabilun. Svo skál í boðinu!

ruta-del-vino

Við hefjum daginn við sólarupprás (7.45 í apríl mánuði). Færum okkur út á einn af pöllunum með dýnurnar okkar og gerum sólarhyllingu. Þetta er stórkostleg leið til að byrja daginn og finna hvernig hitastigið breytist. Þvínæst er morgunverður og svo förum við í vinnustofurnar okkar. Markmið Gyðjuferðanna er að styrkja og valdefla hverja og eina konu, þannig að hún sjálf finni leið á sína fjöl í lífinu, hvort heldur það tengist vinnu, námi eða persónulegum högum. Veran í fjöllunum í bland við jóga iðkun, skapandi vinnu og fræðslu er ákjósanlegur staður til að líta inn á við, setja sér markmið og kynnast sjálfri sér á nýjan leik. Við gefum okkur rými og við leyfum okkur að taka pláss. Í hverri ferð eru íslenskir leiðbeinendur með.

Yoga in Sierra Espuña
Yoga in Sierra Espuña

Við lokum einnig deginum með jógaæfingum og horfum á sólina setjast (í kringum 19.45 í apríl). Gjarnan förum við þá með dýnurnar okkar á hæsta punkt El Berro, þar sem Kristlíkneskið er og horfum yfir héraðið. Þó svo að El Berro sé rammkaþólskt svæði og jóga hluti af Austrænum fræðum og í sumum tilvikum trúarbrögðum, þá erum við ekki að blanda því saman. Gyðjuferðirnar okkar snúast miklu heldur um að tengjast sínum innri manni í gegnum hreyfingu, hugleiðslu og samveru og fræðslu, og til þess er jóga góð leið.


rustic-retreats-yoga-photos-150165

19442077

Náttúrufegurðin í Murcia héraði er ótrúleg – hér má sjá Salto de Usero lindina sem tilvalið er að fleygja sér í á heitum degi. 
salto-usero

Á kvöldin þá borðum við léttari mat eða tapas, að spænskum sið.
tapas_alt

tapas1_2959543b

Heimsókn í Los Banos de Mula eða náttúruböðin í litla þorpinu Mula má enginn láta fram hjá sér fara. Við heimsækjum Irene vinkonu okkar í El Delfín og förum í böðin hennar sem sögð eru hafa mikin lækningamátt. Við sem íslendingar vitum auðvitað að besta vatn í heimi er jarðvarmavatnið okkar – en það er allt í lagi að leyfa spánverjunum að halda sínu fram. Eitt er víst að áhrif þessara baða, ná að minnsta kosti inn í hjartað. Böðin bera keim af arabískum áhrifum sem reyndar eru ákaflega sterk í héraðinu frá því að Márar voru þar á 12 og 13 öld. Hvert og eitt bað, sem 2 – 4 fara saman í (þrifið vel á milli ferða) hefur sinn stíl. Þetta eru lítil rými og þegar hurðinni er lokað, kveikt á kertalugtum og andað að sér heitri gufunni, þá verðum við að viðurkenna að þetta er nú smá notalegt – þó svo auðvitað jafnist ekkert við að skvera sér í norðangarra í heitan pott á Íslandi og horfa á norðurljósin dansa 😉 En maður fær ekki sörverað myntu-te eða G&T í heita pottinum í Laugardalnum… ha!?

uno-de-los-banos-individual

eea61b

Fyrir hádegi er nokkuð þétt dagskrá í Gyðjuferðunum, en lausara eftir hádegi. Tilvalið er svo í lok dags að svamla í fallegri sundlauginni á hótelinu okkar í El Berro eða taka lúr í Sólskálanum fyrir kvöldmatinn, eftir að hafa farið í gott gufubað.

mg_2655-1170x780

Síðusta daginn keyrum við eilítið um héraðið og endum um miðjan dag í hinni helgu borg Caravaca de la Cruz, þar sem við munum gista eina nótt í munkaklaustri. Borgin er ein af fimm helgustu borgum veraldar innan Kaþólskrar trúar og gríðarlega falleg.

BENQ
BENQ

caravaca-de-la-cruz

Hér að neðan gefur að líta myndir úr ferðum Ireland Iceland Travel til Murcia

cycling-in-spain-e1312373093500

Umferðaröngþveiti á þjóðveginum


sykkeltur-innland-alberes

Á svæðinu eru margar vínekrur og er “lókal” vínið sérlega gott og nærandi.

large

Stofan í einu af húsunum á hótelinu okkar Bajo el Cejo.

rusticae-bajo-el-cejo-guest-house-photos-exterior-hotel-information

Tilvalið að setjast með drykk og góða bók og slaka á, á einhverjum af þeim fjölmörgu pöllum og skúmaskotum sem á hótelinu eru.

p1070299-jpg_gallery_preview

Aðalvegurinn inn í El Berro þorpið.

imgres

Veitingastaðurinn La Perdiz í Sierra Espuna þjóðgarðinum. Besta Paella í heimi er matreidd hér.

cafe-bar-sierra-espuna

Hótel El Bajo el Cejobajo-el-cejo-photos-exterior-hotel-information

El Berro þorpið að kvöldlagi. Jesú líkneskið trónir tignarlegt og verndar bæinn fyrir öllu illu.

berroooo-575x323-1

Þorpið að degi til.

berro

Eitt af náttúruböðunum í Los Banos de Mula

a3k5851_copiar

Skúmaskot á hótelinu sem byggt er inn í kletta

900x500_bba99d20f37bf7056fbfa90162068983

Við verðum með kynningu á næstu Gyðjuferð á Nesvöllum Reykjanesbæ 22. nóvember kl 20.15

Sjáumst þar!

IRELAND

It’s a Celtic mystery: how can a country as small as Ireland be packed with so much majestic history, natural beauty, vibrant culture, and, of course, fun? Norman castles overlook wild, empty beaches, Georgian country houses host impromptu traditional music sessions, excited theatergoers spill out into bustling Dublin pubs. Drama and spectacle lie at every turn, with a pint of Guinness to toast it all. But the real Irish secret is the people: their unique blend of warmth, humor, and irreverence will ensure your trip to the Emerald Isle is a true adventure.

Ireland
The island of Ireland is situated in the Atlantic Ocean, west of Britain, and to the extreme northwest of Europe. It lies between latitude 51.5 and 55.5 degrees North, and longitude 5.5 and 10.5 degrees West. The population is about 5,500.000. The capital of Ireland is Dublin on the east coast.

Geography
The island of Ireland is located in northwest Europe in the north Atlantic Ocean, west of Great Britain. It has a total area of 84,116 km² (32,477 mi²). Ireland is separated from Britain by the Irish Sea and from mainland Europe by the Celtic Sea. It has a coastline of 1,970 miles. A ring of coastal mountains surrounds low central plains. The highest peak is Carrauntuohill (Irish: Corrán Tuathail), which is 1041 m (3414 feet). The island is bisected by the River Shannon, at 113 km (70 mi) the longest river in either Britain or Ireland, which flows south from northwest County Cavan to meet the Atlantic just south of Limerick. There are a large number of lakes, of which Lough Neagh is the largest. The island’s lush vegetation earns it the sobriquet “Emerald Isle”. Ireland is on Greenwich Mean Time (GMT) and in accordance with daylight saving, clocks are put forward one hour mid-March and back one hour at the end of October. During summer it stays light until as late as 11.00pm but by mid-December it can be dark by 4.00pm.

Climate
The climate of Ireland is influenced by the warm waters of the Gulf Stream and on the whole, it tends to be quite temperate. Its relatively small size and the prevailing southwest winds also give a fairly uniform temperature over the whole country. Winters tend to be generally mild, and summers generally cool. Coldest months of the year are usually January and February with average temperatures of 4oc-7oc. The warmest months of the year are July and August with average temperatures of 14oc-16oc. The sunniest months of the year are May and June with an average sunshine of 5-7 hours per day. The average rainfall for Ireland as a whole is between 800 and 1200 mm (or 31″ to 41″) per year.

Currency
Ireland uses the Euro, whilst Northern Ireland uses the Pound.

Language
Irish
Irish has been the spoken language of Ireland for over two thousand years, and has an extensive literature stretching back to the seventh century. While Irish speakers are very much a minority in the Ireland of today, they have an importance to the cultural life of the nation far out of proportion to their numbers. Irish is by constitutional law the first official language of the Irish Republic, and was recently awarded official status in the Six Counties of Northern Ireland as a central part of the Good Friday Agreement. In the most recent censuses (1991), over a million people in the Republic and over 140,000 in the Six Counties of Northern Ireland reported themselves as having a reasonable proficiency in the language. Around 260,000 people still use Irish as their first language, although many more use it as a second language and it is taught in all schools in Ireland. There are pockets of Ireland where Irish is spoken as a traditional, native language. These regions are known as Gaeltachtaí. The most important ones are in Connemara including the Aran Islands in County Galway and the west coast of County Donegal and the Dingle peninsula in County Kerry. Others exist in Mayo, Meath and Waterford. The numerically strongest Gaeltachtaí are those of Connemara and Aran. The highest percentages of Irish speakers are found in Ros Muc, Connemara, and around Bloody Foreland in Tír Chonaill.

Shelta
A language spoken by parts of the Irish Traveller people. Shelta’s vocabulary is based largely on Irish Gaelic while its structure contains many similarities with English. It also contains elements of Romany languages, though the Travellers are not actual Roma. There are anywhere from 6,000-25,000 in Ireland itself according to various sources. The language is spoken almost exclusively by Travellers.

Industry
Ireland has one of the best performing economies in the industrialised world. The highest growth rates in Irish industry over recent years have been achieved in the high-technology sectors of manufacturing, where overseas investment has been attracted by combination of tax and grant incentives, as well as Ireland’s location within the European Single Market and the availability of a highly skilled labour force. Within this high technology grouping, the most impressive growth has been achieved in the computer sector, with quite a number of world-leading companies now located in Ireland. There has also been a considerable expansion of output in sectors such as pharmaceuticals and engineering.

History
The island has been inhabited for about 9,000 years. These early peoples left huge stone monuments, many of them astronomically aligned. The Bronze Age, which began around 2500 BC, saw the production of elaborate gold and bronze ornaments and weapons. The Iron Age in Ireland started with the arrival of the Celts, who colonised Ireland in a series of waves between the 8th and 1st centuries BC. The Gael, the last wave of Celts, conquered the island and divided it into five or more kingdoms. The Romans referred to Ireland as Hibernia. In 432 AD. St. Patrick arrived on the island as a slave from one of the Romano-British kingdoms, possibly Cumbria, and converted the Irish to Christianity.

Irish scholars excelled in the study of Latin learning and Christian theology in the monasteries that flourished, preserving Latin learning during the Dark Ages. They produced such treasures as the Book of Kells, ornate jewellery, and the many carved stone crosses that dot the island. Beginning in the 9th century, 200 years of intermittent warfare began with waves of Viking raiders who plundered monasteries and towns. The Vikings eventually founded many seacoast towns in Ireland. In 1172, King Henry II of England gained Irish lands. English rule was largely limited to the area around Dublin known as the Pale but this began to expand in the 16th century with the final collapse of the Gaelic social and political superstructure at the end of the 17th century. In the middle of the 1800’s the country suffered a huge potato famine. The English approach to this catastrophe meant that millions were starving, and millions emigrated to Britain, North America and Australia. The population dropped from over 8 million before the Famine to 4.4 million in 1911 and the British attitude to the crisis was appalling by any civilised standard today. From that time, English influence and expansion grew, and with it spread the English language. Over time there grew a movement to shake off English rule, and for Ireland to become independent. A war of independence raged from 1919 to 1921, resulting in the creation of the Irish Free State and Northern Ireland (which remained in the Union).


Ireland is divided into two separate countries, The Irish Republic (27,135 square miles, capital city Dublin, currency the Euro) and Northern Ireland (5,409 square miles, capital city Belfast, currency the Pound). Ireland is divided into four provinces – Ulster, Munster, Leinster and Connaught and into 32 counties. The Republic of Ireland consists of 26 counties and Northern Ireland consists of 6 counties. 92% of the population of the Republic of Ireland are Roman Catholic, and 40% in Northern Ireland.